Fyrsti bæjarmálafundur eftir sumarfrí

Bæjarmálafundur Lista Grindvíkinga verður haldinn í kvöld, mánudaginn 29. ágúst kl. 20:00 að Víkurbraut 25 (gamla pósthúsið).

240Á dagskrá verða málefni bæjarstjórnarfundar morgundagsins og annað sem fundarmenn vilja ræða. Á morgun er fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarfrí og verður fundurinn sem fyrr sýndur beint á netinu.  Bæjarstjórnarfundurinn verður að þessu sinni í Gjánni meðan framkvæmdir standa yfir í húsnæði bæjarskrifstofa.

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Listi Grindvíkinga

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s