Seinni umræða fjárhagsáætlunar!

peningarÍ kvöld verður opinn bæjarmálafundur Lista Grindvíkinga haldinn á Bryggjunni, 3ju hæð og hefst hann klukkan 20:00. Til umræðu verða mál bæjarstjórnarfundarins á morgun. Fjölmörg mál verða á dagskrá en stærsta málið er síðari umræða fjárhagsáætlunar sem hefur nú tekið á sig skýra mynd, ásamt áætlun næstu fjögurra ára. Dagskrá bæjarstjórnar má sjá hér fyrir neðan.

G-listinn hefur haft það að markmiði að vera opinn og óháður vettvangur íbúa Grindavíkur til að koma sínum sjónamiðum og skoðunum um bæjarmálin á framfæri. Við hvetjum því alla þá sem hafa áhuga á að ræða málin að mæta og spjalla milliliða laust við bæði bæjarfulltrúa og nefndarfólk um hvað eina sem því brennur á hjarta.

Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi.

Allir velkomnir,

Stjórn Lista Grindvíkinga.

Dagskrá:

Almenn mál

1.  

1511060 – Fiskeldi á Stað: Breyting á aðalskipulagi.

2.  

1501182 – Deiliskipulag: fiskeldi á Stað

muna að bóka með umhverfissskýrslu -kv Ármann

3.  

1511071 – Deiliskipulag Stamphólsvegar: Breyting

4.  

1509119 – Iðnaðarsvæði Eyjabakka: breyting á deiliskipulagi.

5.  

1511066 – Umsókn um lóð: Skarfasund 5 og 7

6.  

1511074 – Umsókn um framkvæmdaleyfi: kvikmyndataka við Kleifarvatn

7.  

1511069 – Slökkvilið Grindavíkur: Dælubíll

8.  

1508096 – Minja- og sögufélag Grindavíkur: Samstarfssamningur 2015-2018

Undirritaður samningur við Minja- og sögufélagið

9.  

1509069 – Félag eldri borgara í Grindavík: Samstarfssamningur 2016-2018

10.  

1508019 – Handverksfélagið Greip: Stækkun á aðstöðu

Undirritaður samningur við handverksfólk (Greip).

11.  

1505080 – Starfsmannastefna Grindavíkurbæjar: breytingatillaga vegna heilsustyrkja

12.  

1510024 – Ungmennaráð: Breyting á samþykktum

13.  

1511011 – Fjárhagsáætlun 2016: Ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars 2016

14.  

1506029 – Fasteignagjöld 2016

15.  

1511012 – Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega á fasteignagjöldum : Tekjuviðmið 2016

16.  

1511017 – Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar 2016

17.  

1511045 – Fjárhagsáætlun SSS 2016: sameiginlega rekin verkefni

18.  

1506028 – Fjárhagsáætlun 2016-2019: Grindavíkurbær og stofnanir

Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árin 2016-2019 lögð fram til síðari umræðu.

19.  

1510113 – Grunnskóli Grindavíkur: tillaga að breyttri stjórnun

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s